Mötuneyti

  • Nemendur hafa aðgang að hádegismat í skólanum og eru matseðlar m.a. birtir á heimasíðu skólans.
  • Nemendur hafa aðgang að ávaxta- og salatbar með öllum máltíðum.
  • Á morgnana er boðið upp á hafragraut í matsal.
  • Lögð er áhersla á hollan mat og matseðlar gerðir samkvæmt ráðleggingum Landlæknisembættis um mataræði og í samræmi við Lýðheilsustefnu Kópavogsbæjar.
  • Hér er matseðillinn næstu daga ásamt upplýsingum um næringarinnihald.