Skólaráð

Í skólaráði eru m.a. tekin fyrir mál sem varða skipulag á skólahaldi, farið yfir ýmsar áætlanir sem skólaráði ber að hafa  álit á og mál sem berast frá foreldrum.

Skólráð Kóraskóla verður stofnað sem fyrst og munu hér standa hverjir skipa það.

Nánari upplýsingar um skólaráð og hlutverk þess hér.

 

 

Fundargerðir skólaráðs:

1. Skólaráðsfundur 30.10.23

2. Skólaráðsfundur 15.01.24

3. skólaráðsfundur 14.03.24