NÝJUSTU FRÉTTIR

Brunaæfing

Í vikunni sem leið var haldin brunaæfing í Kóraskóla og Kórnum. Æfingin tókst vel og náðist að rýma húsið innan tímamarka. Alltaf má gera betur og verður farið í að bæta rýmingaráætlun skólans.

Lesa meira

Haustkynningar

Næstu daga munu kennarar kynna fyrir forsjáraðilum nemenda í Kóraskóla áherslur vetrarins. Sérstakir kynningarfundir verða sem hér segir:  september – Forsjáraðilar 8. bekkjar mæta í hátíðarsal HK kl. 8:30. Kynningin stendur til 9:50. Nemendur mæta 10:10. september 9. bekkur kl. 8:30-9:50. […]

Lesa meira

Útivistartími

Þann 1. september breytist útivistartími barna og ungmenna. Í barnaverndarlögum segir:Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn, sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á […]

Lesa meira

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Í upphafi skólaársins var farið ítarlega yfir skilmála vegna afnota af spjaldtölvum með nemendum skólans. Kóraskóli hvetjur foreldra til að kynna sér skilmálana en þá má finna á vefsíðu spjaldtölvuverkefnis grunnskóla Kópavogs.

Lesa meira

Skólastarf hafið

Þá er skólastarf í Kóraskóla að komast í fasta rútínu og stundatöflur og hópaskiptingar að komast á hreint. Nemendur koma vel undan sumri, eru kurteisir og glaðir en sumir þreyttir enda reynir á að vakna svona snemma. Þeir eru jafnan snyrtilegir […]

Lesa meira

Skólasetning

Skólasetningar Kóraskóla verða föstudaginn 23.ágúst og fara fram í hátíðarsal HK. Nemendur mæta sem hér segir: 08:30 – 10. bekkur 09:30  – 9. bekkur 10:30  – 8.bekkur Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26. ágúst.  

Lesa meira

Sumarkveðja !!!

Starfsfólk Kóraskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars með þökk fyrir fyrsta skólaár Kóraskóla. Njótið samverunnar og gleðistunda í sumar. Sjáumst aftur hress og kát í ágúst. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. júní til 6. ágúst.

Lesa meira