NÝJUSTU FRÉTTIR

Hvað gerir eiginlega askasleikir?
Jólasveinunum finnst kominn tími til að uppfæra flotann sinn og fjölga dögunum, sem börn fá í skóinn. Þannig hefst lýsing á verkefni sem nemendur í 9. árgangi fengu í hendurnar. Þeim er ætlað að búa til nútíma jólasvein enda margir þeirra […]

Hönnuðurinn
Nemendur í 9. árgangi spreyta sig þessa dagana í hönnunar vinnu. Þar sameinast útsjónarsemi, rökhugsun og listræn útfærsla. Þeim er ætlað að gera grunnteikningu að íbúð og innrétta hana en fá til þess nákvæm fyrirmæli eins og að velja mælikvarða, velja […]

Hugsandi kennslustofa
Nú stendur yfir innleiðing á nýrri aðferð í stærðfræðikennslu sem hefur kallast hugsandi kennslustofa (e. thinking classroom). Hugsandi kennslustofa gengur út á að: Nemendur fá krefjandi verkefni sem ekki er hægt að leysa án þess að hugsa, rökræða, rannsaka og prófa […]

Må jeg tilbyde dig is?
Nemendur í 9. árgangi vinna í þema þessa dagana eins og aðrir nemendur Kóraskóla. Verkefnin eru fjölbreytt og samþætting námsgreina í hávegum höfð. Nemendum var til dæmis falið það verkefni í síðustu viku sem fólst í því að leita leiða til […]

Draumaherbergið
Nemendur í 8. árgangi vinna nú verkefni í þema sem felst í því að hanna draumaherbergið sitt. Í þessu verkefni er mikil samþætting námsgreina. Nemendur þurfa að beita útreikningi við stærð herbergis því þeir þurfa að teikna það upp í réttum […]

Útreikningar á piparkökuhúsi
Nú standa yfir seinustu þemaverkefnin fyrir jól. Þau eru fjölbreytt og að einhverju leiti tengd jólum. Nemendur í 10. árgangi sýna þessa dagana verkfræðilega takta sína við að hanna, reikna út, baka og skreyta piparkökuhús. Þeir þurfa einnig að ígrunda uppskriftir […]

Drög að skipulagi næsta skólaárs
Skóladagatal næsta skólaárs er nú í undirbúningi. Þegar hafa dagsetningar fyrir skólasetningu og vetrarleyfi verið ákveðnar sem hér segir: Skólasetning verður 25. ágúst 2025. Vetrarleyfi á haustönn verður 27. og 28. október 2025. Vetrarleyfi á vorönn verður 19. og 20. febrúar […]

Hvað er félagsmiðstöð?
Við erum svo heppin hér í Kóraskóla að í húsnæði skólans er starfrækt félagsmiðstöðin Kúlan sem heldur úti metnaðarfullu félagsstarfi fyrir börn og ungmenni. Það fjölbreytta og blómlega starf sem þar er unnið stuðlar að auknum félagsþroska ungmennanna sem þangað koma […]

Stóri jólaskreytingadagurinn
Föstudaginn 29.11 var stóri jólaskreytingardagurinn í Kóraskóla. Margir mættu í jólapeysum eða klæddu sig upp í tilefni dagsins. Kennslustofur voru skreyttar og mikill metnaður settur í hurðaskreytingar. Smellið á „Lesa meira“ til að sjá myndir af hurðaskreytingunum.