Um skólann

Um Kóraskóla

Kóraskóli er að hefja sitt fyrsta starfsári haustið 2023. Kóraskóli er til húsa í Vallakór 12-14 þar sem elsta stig Hörðuvallaskóla var áður til húsa. Í dag er rétt rúmlega 280 nemendur í Kóraskóla í 8-10. bekk.

Vinna við áætlanir og mótun nýs skól er í fullum gangi og koma frekari upplýsingar hér um skólann von bráðar.

Skrifstofa skólans er opin:
mánudaga – fimmtudaga frá kl. 08:00 – 15:30
föstudaga frá kl. 08:00 – 14:30