Iðjuþjálfun

Iðjuþjálfi annast greiningar á börnum og unglingum sem eiga í erfiðleikum með skynúrvinnslu og fín- og grófhreyfingar.
Iðjuþjálfi veitir einnig ráðgjöf, tekur þátt í teymisvinnu, leiðbeinir foreldrum, sér um fræðslu og eftirfylgd mála.

Kristjana Ólafsdóttir er sjálfstætt starfandi iðjuþjálfi í skólaþjónustu Kópavogs.