Umsókn um leyfi

Varðandi veikindi og leyfisbeiðnir

Hægt er að skrá forföll í gegnum Mentor. Þar er hægt að skrá veikindi nemanda fyrir hvern veikindardag. Einnig hægt að skrá leyfi fyrir stakar kennslustundir, t.d. ef nemandi þarf til læknis, í sjúkraþjálfun eða þess háttar.

Umsjónarkennari eða skrifstofa skólans getur gefið leyfi fyrir stökum degi.

Sækja þarf um leyfi fyrir tvo daga eða fleiri á Þjónustugátt Kópavogs þar sem foreldrar/forráðamenn skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.

Foreldrum er bent á að kynna sér upplýsingar um ófullnægjandi skólasókn.

 

Regarding illness and leave

It is possible to register absences through Mentor. Illness can be registered there on daily basis. Leave can also be recorded for individual classes, e.g., if a student needs to go to a doctor, physical therapy, or similar.

The homeroom teacher or the school´s office can grant leave for a single day.

Leave for two days or more must be applied for through the Kópavogur Service Portal, where parents/guardians log in using electronic ID.

Parents are encouraged to familiarize themselves with information regarding inadequate school attendance (unfortunately not available in English).