Nú er komið að því að velja valgreinar sem kenndar verða á vorönninni. Nemendum stendur til boða fjölbreytt val sem lesa má um hér: https://sites.google.com/kopskolar.is/valgreinar-i-koraskola-vor26/home
Við minnum á að þeir sem stunda íþróttaæfingar eða listnám utan skólatíma mega fá undanþágu frá vali.
Kennsla í vali á vorönn hefst mánudaginn 2. febrúar.

