Styrktarleikar dagur fyrir Tómas Frey HK hetjunnar.
Sunnudaginn 12 janúar ætla drengir í 4 flokk karla (2011) í HK með stuðningi frá Víkingum til að halda styrktar leikar dag til stuðnings vinar sínum Tómasi Frey sem greindist með krabbamein í október. Við hvetjum alla til að mæta og sjá […]