Allir fá sinn jólasokk

Nemendum í 8. árgangi fannst tilvalið að skreyta einn vegg í stofunni sinni með heljarinnar arineldi, sem þeir teiknuðu og lituðu. Á arinninn gat hengdi síðan hver nemandi jólasokkinn sinn en það er víða hefð að hengja upp jólasokk í stað þess að setja skóinn út í gluggan. Vonandi fá allir nóg af öllu sem þeir þurfa um þessi jól.

Posted in Fréttaflokkur.