
Norðurlandameistari í skák
Guðrún Fanney Briem nemandi í 9. árgangi varð Norðurlandameistarari í skák á Norðurlandamót stúlkna sem fram fór í Fredericia í Danmörku um helgina. Guðrún Fanney keppir í flokki 16 ára og yngri og stóð hún uppi með fjóran og hálfan vinning […]