Bóndadagur, upphaf Þorra

Í dag er bóndadagur, upphaf þorra. Í þjóðsögum Jóns Árnasonar segir:„Þess vegna var það skylda bænda ‘að fagna þorra’ eða ‘bjóða honum í garð’ með því að þeir áttu að fara fyrstir á fætur allra manna á bænum þann morgun sem […]

Lesa meira

Val að vori

Nú er komið að því að velja valgreinar sem kenndar verða á vorönninni. Nemendum stendur til boða fjölbreytt val sem lesa má um hér:  https://sites.google.com/kopskolar.is/valgreinar-i-koraskola-vor26/home  Við minnum á að þeir sem stunda íþróttaæfingar eða listnám utan skólatíma mega fá undanþágu frá […]

Lesa meira

Jákvæð samskipti

Í dag hélt Pálmar Ragnarsson fyrirlestur fyrir nemendur í 8. bekk. Pálmar er fyrirlesari og körfuboltaþjálfari sem hefur haldið fyrirlestra um jákvæð samskipti. Hann hefur flutt fyrirlestra fyrir marga af stærstu vinnustöðum landsins og einnig fjölda skóla. Í fyrirlestrinum fjallar hann […]

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár!

Fyrsta vikan á nýju ári hefur liðið ótrúlega hratt og virðast allir koma hressir og spakir inn eftir gott jólafrí, bæði nemendur og starfsmenn. Nú tekur alvaran við. Framundan eru foreldraviðtöl, 22. janúar. Þau viðtöl eru nemendastýrð en tilgangur þeirra er […]

Lesa meira

Gleðileg jól!

Á morgun er síðasti kennsludagur fyrir jólafrí og eiga nemendur að mæta samkvæmt stundatöflu. Að því loknu hefst jólafrí nemenda. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 6. janúar samkvæmt stundatöflu. Starfsfólk Kóraskóla óskar nemendur og forráðamönnum þeirra gleði og friðar á jólum […]

Lesa meira