Samfélagslöggan

Í gær kom Unnar Þór Bjarnason lögregluvarðstjóri í heimsókn til okkar en hann starfar að verkefni innan lögreglunnar sem nefnist samfélagslögreglan. Það verkefni miðar að því að tengja störf lögreglunnar við hinn almenna borgara með upplýsingum og fræðslu. Unnar kom inn […]

Lesa meira

Morgunkaffi sálfræðings 15. okt

Í vetur býður Erlendur Egilsson sálfræðingur Kóraskóla upp á fræðslufundi fyrir foreldra á þriðjudagsmorgnum, morgunkaffi skólasálfræðings. Fyrsta morgunkaffið verður þriðjudaginn 15. október kl. 8:30-9:20 í sal Kóraskóla. Fjallað verður  um kvíðavanda unglinga út frá sjónarhorni foreldra.  

Lesa meira

Brunaæfing

Í vikunni sem leið var haldin brunaæfing í Kóraskóla og Kórnum. Æfingin tókst vel og náðist að rýma húsið innan tímamarka. Alltaf má gera betur og verður farið í að bæta rýmingaráætlun skólans.

Lesa meira