
Gleðileg jól!
Starfsfólk Kóraskóla óskar nemendum og forsjáraðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á liðnu ári. Skrifstofa skólans opnar aftur eftir jólafrí 2. janúar en skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 3. janúar .