Hvað er félagsmiðstöð?
Við erum svo heppin hér í Kóraskóla að í húsnæði skólans er starfrækt félagsmiðstöðin Kúlan sem heldur úti metnaðarfullu félagsstarfi fyrir börn og ungmenni. Það fjölbreytta og blómlega starf sem þar er unnið stuðlar að auknum félagsþroska ungmennanna sem þangað koma […]