Kóraskóli er símalaus skóli
Kóraskóli verður héðan í frá símalaus skóli. Það á við um kennslustundir og frímínútur, hvort sem er í skólahúsnæði, húsnæði HK, Hörðuvallaskóla og skólalóð. Nemendur eru hvattir til að skilja símtæki eftir heima. Þeir sem eru ekki að fara heim eftir […]
