
Árshátíð
Árshátíð Kúlunnar og Kóraskóla verður haldin í næstu viku og hafa forsjáraðilar fengið póst með frekari upplýsingum. Árshátíðin er hátíðleg samkoma og hefur nemendaráð skólans unnið að undirbúningi hennar auk nemenda 10. bekkjar sem undirbúa skemmtiaðtriði. Þemað á árshátíðinni er Red […]