Fokk me – Fokk you
Í dag bauð foreldrafélag Kóraskóla nemendum upp á fyrirlestur í hátíðarsal skólans. Fræðslan Fokk me-Fokk you fjallar um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna. Það eru þau Kári Sigurðsson og Andrea Marel sem sjá um þessa fræðslu og vilja með henni vekja […]