Útskrift 10. árgangs
Í gær var 71 nemandi útskrifaður úr 10. bekk Kóraskóla við hátíðlega athöfn í Lindarkirkju. Athöfnin hófst á fallegum og hugljúfum trompetleik Eyjólfs Arnar Eyþórssonar nemanda í 10. árgangi. Eftir það fluttu kennarar árgangsins hjartfólgna ræðu og mátti þar sjá tár […]
