Framtíðin í fyrsta sæti
Í Kópavogi er öflugt skólastarf sem drifið er áfram af fagmennsku og nýsköpun. Starfið einkennist af metnaði og stöðugri þróun í takt við þarfir nemenda, samfélagsþróun og í samræmi við menntastefnu Kópavogs til 2030. Á sama tíma stendur grunnskólastarf á Íslandi […]
