
Hugsandi kennslustofa
Nú stendur yfir innleiðing á nýrri aðferð í stærðfræðikennslu sem hefur kallast hugsandi kennslustofa (e. thinking classroom). Hugsandi kennslustofa gengur út á að: Nemendur fá krefjandi verkefni sem ekki er hægt að leysa án þess að hugsa, rökræða, rannsaka og prófa […]