NÝJUSTU FRÉTTIR

Fokk me – Fokk you

Í dag bauð foreldrafélag Kóraskóla nemendum upp á fyrirlestur í hátíðarsal skólans. Fræðslan Fokk me-Fokk you fjallar um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna. Það eru þau Kári Sigurðsson og Andrea Marel sem sjá um þessa fræðslu og vilja með henni vekja […]

Lesa meira

Skipulagsdagur

Á morgun, miðvikudaginn 13. nóvember, er skipulagsdagur í Kóraskóla. Þann dag eru nemendur í fríi frá skóla en starfsfólk skólans vinnur að skipulagi skólastarfs. Skólastarf hefst síðan að nýju á fimmtudaginn samkvæmt stundatöflu.

Lesa meira

The Giver

Nemendur 10. bekkjar lesa nú skáldsöguna The Giver sem fjallar um samfélag sem er mjög stýrt. Þar er fólki til dæmis úthlutuð störf eftir þörfum samfélagsins. Samhliða lestri bókarinnar velta nemendur ýmsu fyrir sér. Á dögunum voru þau kölluð á sal […]

Lesa meira

Breakout

Nemendur Kóraskóla glíma við fjölbreytt verkefni í námi sínu. Nemendur í 9. bekk fengu það’ verkefni á dögunum að glíma við rúmfræðiþrautir í breakout. Breakout er kassi, líkt og gamall peningakassi, með nokkrum minni kössum inniföldum en til að komast að […]

Lesa meira

Hrekkjarvaka

Í gær héldum við upp á hrekkjarvökuna með tilheyrandi hryllingi. Nemendur mættu í hrollvekjandi búningum og skreyttu stofur og ganga í anda dagsins. Félagsmiðstöðin Kúlan bauð upp á draugahús kvöldið áður og mötuneytið bar á borð dularfullan plokkfisk sem þó bragðaðist […]

Lesa meira

Morgunkaffi sálfræðings 5. nóvember kl. 8:30

Í vetur býður Erlendur Egilsson sálfræðingur Kóraskóla upp á fræðslufundi fyrir foreldra á þriðjudagsmorgnum, morgunkaffi skólasálfræðings. Næsta morgunkaffi verður þriðjudaginn 5. nóvember kl. 8:30-9:20 í hátíðarsal HK í Kórnum. Fjallað verður um mótþróa og reiðvanda unglinga.

Lesa meira

Frétt frá nemendum í 10. árgangi

Við vorum að byrja í 10. árgangi, við vorum smá stressuð fyrir náminu og þessu skólaári en svo þegar við byrjuðum í skólanum var bara mjög fínt. Okkur finnst námið hérna vera skemmtilegt og fjölbreytt sem er mjög gott, við erum […]

Lesa meira

Vetrarfrí

Nemendur og starfsfólk Kóraskóla er komið í vetrarfrí. Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundatöflu mánudaginn 28. október.

Lesa meira

Bleikur dagur

Í dag var bleikur dagur í Kóraskóla en sá dagur er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Allir voru hvattir til að mæta eins bleikklæddir og þeim frekast var unnt og gaman að sjá að margir lögðu sig […]

Lesa meira