NÝJUSTU FRÉTTIR

Jól í nánd

Nemendur og starfsfólk Kóraskóla skreyttu skólann í lok síðustu viku. Nú lýsa falleg jólaljós hvern krók og kima og litríkar myndir prýða veggi. Jólamyndir voru málaðir á glugga en hápunktur jólaskreytingadagsins eru hurðaskreytingar og þar fær sköpunarhæfni nemenda að blómstra.

Lesa meira

Foreldrabakland Kóraskóla

Gott samstarf heimila og skóla er mikilvægur hlekkur í farsælu skólastarfi. Við í Kóraskóla erum svo heppin að eiga gott bakland í foreldrahópnum okkar. Nú er verið að koma bókasafni Kóraskóla á fót. Stjórn foreldrafélagsins tók sig til og biðlaði til […]

Lesa meira

Uppbrotsdagur

Í dag var skemmtilegur uppbrotsdagur í Kóraskóla. Nemendur fóru milli stöðva á tuttugu mínútna fresti og unnu að fjölbreyttum viðfangsefnum. Einhverjir mættu í hrekkjavökubúningum en ákveðið hafði verið að halda upp á hrekkjavökuna á þessum degi.

Lesa meira

Opið hús

Opið hús var í Kóraskóla þriðjudaginn 21. október og var þetta í fyrsta skipti sem það er gert. Fjöldi foreldra lagði leið sína í skólann og nemendur mættu einnig samviskusamlega enda skyldumæting hjá þeim . Faggreinakennarar höfðu stofur sínar opnar og […]

Lesa meira

Evrópskt menntaverkefni í Kóraskóla

Í vetur tekur Kóraskóli þátt í tveimur Evrópuverkefnum á vegum Erasmus. Fyrra verkefnið fjallar um stafræna nýsköpun og jafnrétti í STEM. Kóraskóli í Kópavogi hefur verið valinn til þátttöku í  Digital STEAM for All, nýju Erasmus+ samstarfsverkefni sem miðar að því […]

Lesa meira

Nýir iPadar í 10. árgangi

Nemendur í 10. árgangi í grunnskólum Kópavogs fengu afhenta glænýja iPada í byrjun nýs skólaárs.  IPadarnir eru eign Kópavogsbæjar en nemendur fá þá að láni í vetur og gegna þeir stóru hlutverki í námi nemenda því þar nálgast þeir námsgögn, kennsluáætlanir […]

Lesa meira

Kóraskóli er símalaus skóli

Kóraskóli verður héðan í frá símalaus skóli. Það á við um kennslustundir og frímínútur, hvort sem er í skólahúsnæði, húsnæði HK, Hörðuvallaskóla og skólalóð. Nemendur eru hvattir til að skilja símtæki eftir heima. Þeir sem eru ekki að fara heim eftir […]

Lesa meira

Framtíðin í fyrsta sæti

Í Kópavogi er öflugt skólastarf sem drifið er áfram af fagmennsku og nýsköpun. Starfið einkennist af metnaði og stöðugri þróun í takt við þarfir nemenda, samfélagsþróun og í samræmi við menntastefnu Kópavogs til 2030. Á sama tíma stendur grunnskólastarf á Íslandi […]

Lesa meira

Skólabyrjun haustið 2025

Skólabyrjun í Kóraskóla haustið 2025 verður 25. ágúst nk. Þann dag mæta nemendur í 10. árgangi kl. 8:30 í Hátíðarsal Kórsins. Nemendur í 9. árgangi mæta kl. 9:30 og nemendur í 8. árgangi kl. 10:30.

Lesa meira