Á morgun er síðasti kennsludagur fyrir jólafrí og eiga nemendur að mæta samkvæmt stundatöflu. Að því loknu hefst jólafrí nemenda. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 6. janúar samkvæmt stundatöflu.
Starfsfólk Kóraskóla óskar nemendur og forráðamönnum þeirra gleði og friðar á jólum og farsældar á nýju ári með þökk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.

