Uppbrotsdagur

Í dag var skemmtilegur uppbrotsdagur í Kóraskóla. Nemendur fóru milli stöðva á tuttugu mínútna fresti og unnu að fjölbreyttum viðfangsefnum. Einhverjir mættu í hrekkjavökubúningum en ákveðið hafði verið að halda upp á hrekkjavökuna á þessum degi.

Posted in Fréttaflokkur.