Næstu daga munu kennarar kynna fyrir forsjáraðilum nemenda í Kóraskóla áherslur vetrarins. Sérstakir kynningarfundir verða sem hér segir:
- september – Forsjáraðilar 8. bekkjar mæta í hátíðarsal HK kl. 8:30. Kynningin stendur til 9:50. Nemendur mæta 10:10.
- september 9. bekkur kl. 8:30-9:50. Sama fyrirkomulag og hjá 8. bekk.
- september 10. bekkur kl. 8:30-9:50. Sama fyrirkomulag og hjá 8. bekk.