Stóri jólaskreytingadagurinn

Föstudaginn 29.11 var stóri jólaskreytingardagurinn í Kóraskóla. Margir mættu í jólapeysum eða klæddu sig upp í tilefni dagsins. Kennslustofur voru skreyttar og mikill metnaður settur í hurðaskreytingar. Smellið á „Lesa meira“ til að sjá myndir af hurðaskreytingunum.

Posted in Fréttaflokkur.