Drög að skipulagi næsta skólaárs

Skóladagatal næsta skólaárs er nú í undirbúningi.  Þegar hafa dagsetningar fyrir skólasetningu og vetrarleyfi verið ákveðnar sem hér segir:

Skólasetning verður 25. ágúst 2025.

Vetrarleyfi á haustönn verður 27. og 28. október 2025.

Vetrarleyfi á vorönn verður 19. og 20. febrúar 2026.

Posted in Fréttaflokkur.