Útreikningar á piparkökuhúsi
Nú standa yfir seinustu þemaverkefnin fyrir jól. Þau eru fjölbreytt og að einhverju leiti tengd jólum. Nemendur í 10. árgangi sýna þessa dagana verkfræðilega takta sína við að hanna, reikna út, baka og skreyta piparkökuhús. Þeir þurfa einnig að ígrunda uppskriftir […]
