Fyrsta útskrift 10. bekkjar úr Kóraskóla
Fimmtudaginn 6. júní var fyrsta útskrift nemenda úr Kóraskóla. Athöfnin fór fram með hátíðlegum hætti í Lindakirkju þar sem nemendur og fjölskyldur mættu prúðbúin í tilefni dagsins. Umsjónarkennarar árgangsins fóru yfir farinn veg í skemmtilegum pistli. Í kjölfarið stigu fjórir útskriftarnemendur […]
