
Skólahreysti
Það var mikið fjör hjá okkar fólki í Skólahreysti sem fór fram í Varmárskóla 7. maí sl. Einkennislitur liðsins var rauður sem vel mátti merkja á áhorfendapöllunum. Okkar fulltrúar þau Elmar Rafn Steinarsson, Hekla Hákonardóttir, Hlynur Þorri Benediktsson, Jósef Natan Jensson, […]