Nýir iPadar í 10. árgangi
Nemendur í 10. árgangi í grunnskólum Kópavogs fengu afhenta glænýja iPada í byrjun nýs skólaárs. IPadarnir eru eign Kópavogsbæjar en nemendur fá þá að láni í vetur og gegna þeir stóru hlutverki í námi nemenda því þar nálgast þeir námsgögn, kennsluáætlanir […]
