Hugsandi kennslustofa

Nú stendur yfir innleiðing á nýrri aðferð í stærðfræðikennslu sem hefur kallast hugsandi kennslustofa (e. thinking classroom). Hugsandi kennslustofa gengur út á að: Nemendur fá krefjandi verkefni sem ekki er hægt að leysa án þess að hugsa, rökræða, rannsaka og prófa […]

Lesa meira

Må jeg tilbyde dig is?

Nemendur í 9. árgangi vinna í þema þessa dagana eins og aðrir nemendur Kóraskóla. Verkefnin eru fjölbreytt og samþætting námsgreina í hávegum höfð. Nemendum var til dæmis falið það verkefni í síðustu viku sem fólst í því að leita leiða til […]

Lesa meira

Draumaherbergið

Nemendur í 8. árgangi vinna nú verkefni í þema sem felst í því að hanna draumaherbergið sitt. Í þessu verkefni er mikil samþætting námsgreina. Nemendur þurfa að beita útreikningi við stærð herbergis því þeir þurfa að teikna það upp í réttum […]

Lesa meira

Útreikningar á piparkökuhúsi

Nú standa yfir seinustu þemaverkefnin fyrir jól. Þau eru fjölbreytt og að einhverju leiti tengd jólum. Nemendur í 10. árgangi sýna þessa dagana verkfræðilega takta sína við að hanna, reikna út, baka og skreyta piparkökuhús. Þeir þurfa einnig að ígrunda uppskriftir […]

Lesa meira

Drög að skipulagi næsta skólaárs

Skóladagatal næsta skólaárs er nú í undirbúningi.  Þegar hafa dagsetningar fyrir skólasetningu og vetrarleyfi verið ákveðnar sem hér segir: Skólasetning verður 25. ágúst 2025. Vetrarleyfi á haustönn verður 27. og 28. október 2025. Vetrarleyfi á vorönn verður 19. og 20. febrúar […]

Lesa meira