Dansað til gleði
Ægir Þór er 14 ára drengur frá Hornafirði. Hann er með sjaldgæfan og ólæknandi vöðvarýrnunarsjúkdóm sem nefnist Duchenne. Heimildamyndin Einstakt ferðalag fjallar um Ægi og ferðalag hans um landið þar sem hann hittir langveik börn og fjölskyldur þeirra. Myndinni er ætlað […]
