Óskilamunir

Óskilafatnaður og aðrir munir sem hér hafa verið skyldir eftir, verða settir upp á gangi 8. árgangs og verða þar út næstu viku. Það sem ekki kemst til skila verður gefið Rauða krossinum eftir miðjan júní.

Lesa meira

Vorhátíð Kúlunnar og Kóraskóla

Í gær héldum við sannkallaða vorhátíð. Nemendum í 7. bekk Hörðuvallaskóla var boðið að taka þátt en þau stefna í Kóraskóla næsta haust og því tímabært að kynnast nýjum aðstæðum. Dagurinn var skemmtilegur fyrir utan veðrið. Það minnti frekar á haust […]

Lesa meira

Skólaslit 8. og 9. árgangs

Föstudaginn 6. júní verður vetrarstarfi Kóraskóla slitið með formlegum hætti þegar nemendum í 8. og 9. árgangi verða afhent vitnisburðarskirteini sín. Dagskrá dagsins verður sem hér segir: Kl. 09:00  Nemendur 8. árgangs mæta í Hátíðarsal Kórsins þar sem skólastjóri flytur ræðu […]

Lesa meira

Útskrift 10. árgangs

Útskrift nemenda í 10. árgangi fer fram í Lindakirkju fimmtudaginn 5. júní kl. 14:00. Eftir útskriftina koma nemendur og forráðamenn saman í Veislusal Kórsins og njóta kveðjustundar saman.

Lesa meira

10. árgangur í starfskynningum

Nemendur í 10. árgangi heimsækja nú fyrirtæki vítt og breytt um höfuðborgarsvæðið í þeim tilgangi að kynna sér starfsemi þeirra. Nemendur fengu að velja fyrirtæki til að heimsækja en stærstu hóparnir fóru í heimsókn til Lögreglunnar í Reykjavík, Landhelgisgæslunnar, Saga Film […]

Lesa meira