Skipulagsdagur
Á morgun, föstudaginn 16. maí, er skipulagsdagur í Kóraskóla. Þann dag eru nemendur í fríi frá skóla en starfsfólk skólans vinnur að skipulagi skólastarfs. Skólastarf hefst síðan að nýju á mánudaginn samkvæmt stundatöflu.
Á morgun, föstudaginn 16. maí, er skipulagsdagur í Kóraskóla. Þann dag eru nemendur í fríi frá skóla en starfsfólk skólans vinnur að skipulagi skólastarfs. Skólastarf hefst síðan að nýju á mánudaginn samkvæmt stundatöflu.
Á þriðjudaginn fóru nemendur út í góða veðrið vopnaðir hönskum og pokum og söfnuðu saman rusli á skólalóðinni og næsta nágrenni skólans. Margar hendur unnu kraftaverk og lóðin sérdeilis fín á eftir. Var öllum boðið upp á ís í verklok. Fleiri […]
Nemendur 10. árgangs unnu að gerð matseðils maí mánaðar í samstarfi við Andreu Stojanovic matráðs Kóraskóla. Þeir buðust jafnframt til að aðstoða við að afgreiða hádegisverðin. Hér eru þrír ungir menn sem tóku að sér matarafgreiðsluna á þriðjudaginn í þessari viku. […]
Þriðjudaginn 13. maí fór fram Barnaþing með bæjarstjórn Kópavogs. Þar voru rædd þau mál sem hlutu flest atkvæði á Barnaþingi Kópavogs í mars sl. Fulltrúar Kóraskóla á þinginu voru Eyjólfur Örn Eyþórsson, Hugrún Lilja Gottskálksdóttir og Eva María Ævarsdóttir og fluttu […]
Kynningarfundur fyrir foreldra verðandi 8. bekkinga verður miðvikudaginn 14. maí kl. 16:00 – 17:30 í Hátíðarsal Kóraskóla/HK.