Nemendaþing

Í dag fór fram nemendaþing Kóraskóla. Þingið er liður í undirbúningi fyrir árlegt barnaþing grunnskólanna í Kópavogi sem haldið verður 19. mars nk. Kópavogsbær er barnvænt sveitarfélag og sem slíkt leitar það leiða til að auka lýðræði meðal grunnskólabarna í Kópavogi. […]

Lesa meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn í dag.

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er á dag, þriðjudaginn 11. febrúar. Af því stendur foreldrum til boða fræðslufundur á netinu sem hefst kl. 12. Fundurinn er klukkutíma langur. Hér eru nánari upplýsingar.

Lesa meira

Íþróttadagurinn mikli!

Í dag fór fram íþróttakeppni í Kóraskóla. Í slíkri keppni etja hópar innan árganganna kappi í ýmsum íþróttagreinum og leggja sig alla fram enda til mikils að vinna eða glæsilegan farandbikar Kóraskóla. Hvert lið á sér sinn einkennislit og var mikill […]

Lesa meira

Skólastarf fellur niður á morgun, fimmtudag

Á morgun er spáð rauðri viðvörun fá kl. 8:00-13:00. Á fundi með almannavörnum í dag var ákveðið að gefa út eftirfarandi skilaboð varðandi skólastarf á höfuðborgarsvæðinu meðan á viðvörun stendur. Leikskólar og grunnskólar verða opnir í fyrramálið en aðeins með lágmarksmönnun […]

Lesa meira

Íþróttamót 7. febrúar

Árlegt íþróttamót Kóraskóla verður föstudaginn 7. febrúar í Kórnum frá kl. 10:00 og fram yfir hádegi. Nemendur keppa í Dodgeball og Skólahreysti. Stuðningslið hvers hóps getur bætt stigagjöf síns liðs og verða eftirtalin atriði höfð til hliðsjónar við stigagjöf; Búningar, hvatning, […]

Lesa meira