Morgunkaffi sálfræðings 5. nóvember kl. 8:30
Í vetur býður Erlendur Egilsson sálfræðingur Kóraskóla upp á fræðslufundi fyrir foreldra á þriðjudagsmorgnum, morgunkaffi skólasálfræðings. Næsta morgunkaffi verður þriðjudaginn 5. nóvember kl. 8:30-9:20 í hátíðarsal HK í Kórnum. Fjallað verður um mótþróa og reiðvanda unglinga.