Nemendur 10. árg. og maí matseðillinn

Nemendur 10. árgangs unnu að gerð matseðils maí mánaðar í samstarfi við Andreu Stojanovic matráðs Kóraskóla. Þeir buðust jafnframt til að aðstoða við að afgreiða hádegisverðin. Hér eru þrír ungir menn sem tóku að sér matarafgreiðsluna á þriðjudaginn í þessari viku. […]

Lesa meira

Barnaþing með bæjarstjórn Kópavogs

Þriðjudaginn 13. maí fór fram Barnaþing með bæjarstjórn Kópavogs. Þar voru rædd þau mál sem hlutu flest atkvæði á Barnaþingi Kópavogs í mars sl. Fulltrúar Kóraskóla á þinginu voru Eyjólfur Örn Eyþórsson, Hugrún Lilja Gottskálksdóttir og Eva María Ævarsdóttir og fluttu […]

Lesa meira

Skólahreysti

Það var mikið fjör hjá okkar fólki í Skólahreysti sem fór fram í Varmárskóla 7. maí sl. Einkennislitur liðsins var rauður sem vel mátti merkja á áhorfendapöllunum. Okkar fulltrúar þau Elmar Rafn Steinarsson, Hekla Hákonardóttir, Hlynur Þorri Benediktsson, Jósef Natan Jensson, […]

Lesa meira

Uppskeruhátíð menntabúða í Vatnsendaskóla í gær

Uppskeruhátíð menntabúða #Kópmennt voru haldnar í Vatnsendaskóla í gær. Þar kynntu nemendur frá öllum grunnskólum Kópavogs áhugaverð verkefni. Nemendur og kennarar þeirra lögðu mikla vinnu í undirbúning kynninga. Alls voru fluttar 29 kynningar á öllum skólastigum grunnskólans. Kór Hörðuvallaskóla söng fyrir gesti […]

Lesa meira