Nemendur 10. árg. og maí matseðillinn
Nemendur 10. árgangs unnu að gerð matseðils maí mánaðar í samstarfi við Andreu Stojanovic matráðs Kóraskóla. Þeir buðust jafnframt til að aðstoða við að afgreiða hádegisverðin. Hér eru þrír ungir menn sem tóku að sér matarafgreiðsluna á þriðjudaginn í þessari viku. […]
