Gleðilegt nýtt ár!

Þá er skólastarf hafið að nýju eftir jólafrí. Dásamlega bjart yfir öllu í þessum yndislega snjó. Þannig óskum við að árið allt verði, bjart og fagurt og fullt af nýjum tækifærum. Starfsfólk Kóraskóla óskar öllum nemendum skólans og forsjáraðilum þeirra gleði […]

Lesa meira

Gleðileg jól!

Starfsfólk Kóraskóla óskar nemendum og forsjáraðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á liðnu ári. Skrifstofa skólans opnar aftur eftir jólafrí 2. janúar en skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 3. janúar .

Lesa meira

Verkefnaskil

Í dag sýndu nemendur í 10. árgangi afrakstur hönnunar- og byggingarvinnu á piparkökuhúsunum sínum. Þeir buðu foreldrum að koma og berja dýrðina augum og var gaman að sjá hversu margir höfðu tök á að koma. Þarna voru sýndar margar áhugaverðar útfærslur […]

Lesa meira

Allir fá sinn jólasokk

Nemendum í 8. árgangi fannst tilvalið að skreyta einn vegg í stofunni sinni með heljarinnar arineldi, sem þeir teiknuðu og lituðu. Á arinninn gat hengdi síðan hver nemandi jólasokkinn sinn en það er víða hefð að hengja upp jólasokk í stað […]

Lesa meira

Hvað gerir eiginlega askasleikir?

Jólasveinunum finnst kominn tími til að uppfæra flotann sinn og fjölga dögunum, sem börn fá í skóinn. Þannig hefst lýsing á verkefni sem nemendur í 9. árgangi fengu í hendurnar. Þeim er ætlað að búa til nútíma jólasvein enda margir þeirra […]

Lesa meira