Kóró Detectives fékk Kópinn

Kópurinn, viðurkenning menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí. Það er gaman að segja frá því að kennarateymi 9. bekkjar þær Birta, Elín Hulda, Elsa, Hrafnhildur, Inga Dís og […]

Lesa meira

Menntabúðir grunnskóla Kópavogsbæjar

Í vikunni var haldin uppskeruhátíð menntabúða í Kópavogi í Salaskóla þar sem nemendur allra grunnskóla í Kópavogi kynntu áhugaverð verkefni sem þeir hafa unnið að í vetur. Kennarar skólanna og aðrir gestir gengu á milli stofa og ræddu við nemendur um […]

Lesa meira

Tíðindi frá Kóraskóla 05.04.24.

Á döfinni Forprófun PISA í 10. bekk Kóraskóli var dreginn út í úrtaki um forprófun fyrir PISA könnunina, sem við þekkjum flest. 10. AM tók könnunina síðastliðinn þriðjudag og mun AL hópurinn fara í könnunina þriðjudaginn 9. apríl. Nemendur sem voru […]

Lesa meira

Tíðindi frá Kóraskóla – Gleðilega páska!

Á döfinni Páskaleyfi 25. mars – 1. apríl Páskaleyfi er frá mánudeginum 25. mars – 1. apríl. Kennsla hefst aftur eftir páska samkvæmt stundaskrá 2. apríl. Forprófun PISA í 10. bekk Kóraskóli var dreginn út í úrtaki um forprófun fyrir PISA […]

Lesa meira

Tíðindi frá Kóraskóla 08.03.24

Á döfinni Skipulagsdagur 12. mars 12. mars er skipulagsdagur og fellur þá kennsla niður í skólanum. 9. bekkur fer á Úlfljótsvatn Dagana 18. – 20 mars fer 9. bekkur í ferð á Úlfljótsvatn. Samfélagslöggan kemur í 8. bekk 22. mars kemur […]

Lesa meira