Kóró Detectives fékk Kópinn

Kópurinn, viðurkenning menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí. Það er gaman að segja frá því að kennarateymi 9. bekkjar þær Birta, Elín Hulda, Elsa, Hrafnhildur, Inga Dís og […]

Lesa meira