The Giver

Nemendur 10. bekkjar lesa nú skáldsöguna The Giver sem fjallar um samfélag sem er mjög stýrt. Þar er fólki til dæmis úthlutuð störf eftir þörfum samfélagsins. Samhliða lestri bókarinnar velta nemendur ýmsu fyrir sér. Á dögunum voru þau kölluð á sal og með formlegum hætti afhent hlutverk eða störf sem þau áttu að kynna sér, hvort þeim líkaði þau og gætu hugsað sér að starfa við þau og hvernig persónlegir styrkleikar þeirra gætu nýst til þess starfs sem þeim var úthlutað.

Posted in Fréttaflokkur.