Dr. Erlendur Egilsson sálfræðingur Kóraskóla býður foreldrum upp á fjarfræðslu þriðjudaginn 12:10 – 12:50. Þar ætlar hann að fjalla um greiningar og meðferð við
geð- og þroskavanda barna og unglinga. Hvað þýða allar þessar greiningar, hvernig eru þær gerðar og til hvers?
Foreldrar fá sendan hlekk á fundinn sem verður haldinn á Teams.