Skólastarf fellur niður á morgun, fimmtudag
Á morgun er spáð rauðri viðvörun fá kl. 8:00-13:00. Á fundi með almannavörnum í dag var ákveðið að gefa út eftirfarandi skilaboð varðandi skólastarf á höfuðborgarsvæðinu meðan á viðvörun stendur. Leikskólar og grunnskólar verða opnir í fyrramálið en aðeins með lágmarksmönnun […]
