Kóraskóli – nýjasti skólinn í Kópavogi

Nú hefur Kóraskóli tekið til starfa sem nýjasti skólinn í Kópavogi. Enn er verið að leggja lokahönd á ýmislegt sem tengist skólastarfinu sem verður birt hér á heimasíðunni og kynnt nemendum og foreldrum á næstunni.

Lesa meira