Drög að skipulagi næsta skólaárs

Skóladagatal næsta skólaárs er nú í undirbúningi.  Þegar hafa dagsetningar fyrir skólasetningu og vetrarleyfi verið ákveðnar sem hér segir: Skólasetning verður 25. ágúst 2025. Vetrarleyfi á haustönn verður 27. og 28. október 2025. Vetrarleyfi á vorönn verður 19. og 20. febrúar […]

Lesa meira

Hvað er félagsmiðstöð?

Við erum svo heppin hér í Kóraskóla að í húsnæði skólans er starfrækt félagsmiðstöðin Kúlan sem heldur úti metnaðarfullu félagsstarfi fyrir börn og ungmenni. Það fjölbreytta og blómlega starf sem þar er unnið stuðlar að auknum félagsþroska ungmennanna sem þangað koma […]

Lesa meira

Stóri jólaskreytingadagurinn

Föstudaginn 29.11 var stóri jólaskreytingardagurinn í Kóraskóla. Margir mættu í jólapeysum eða klæddu sig upp í tilefni dagsins. Kennslustofur voru skreyttar og mikill metnaður settur í hurðaskreytingar. Smellið á „Lesa meira“ til að sjá myndir af hurðaskreytingunum.

Lesa meira

Létu ekki kuldann á sig fá

Nemendur í 9. árgangi fóru ásamt kennurunum sínum með strætó til Reykjavíkur með nesti og tilheyrandi. Tilgangur ferðarinnar var að bregða sér á skauta á fína skautasvellinu á Ingólfstorgi. Mikil gleði og stemning ríkti í hópnum. Sumir duttu en allir þó […]

Lesa meira

Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

Þorgrímur Þráinsson hitti nemendur 10 árgangs Kóraskóla í vikunni þar sem hann ræddi á sinn einstaka hátt um gildin í lífinu, mikilvægi þess að setja sér markmið og hafa metnað fyrir sjálfum sér. Þorgrímur hefur í áraraðir heimsótt grunnskólanemendur, hann er […]

Lesa meira