Skólastarf fellur niður á morgun, fimmtudag

Á morgun er spáð rauðri viðvörun fá kl. 8:00-13:00. Á fundi með almannavörnum í dag var ákveðið að gefa út eftirfarandi skilaboð varðandi skólastarf á höfuðborgarsvæðinu meðan á viðvörun stendur. Leikskólar og grunnskólar verða opnir í fyrramálið en aðeins með lágmarksmönnun […]

Lesa meira

Íþróttamót 7. febrúar

Árlegt íþróttamót Kóraskóla verður föstudaginn 7. febrúar í Kórnum frá kl. 10:00 og fram yfir hádegi. Nemendur keppa í Dodgeball og Skólahreysti. Stuðningslið hvers hóps getur bætt stigagjöf síns liðs og verða eftirtalin atriði höfð til hliðsjónar við stigagjöf; Búningar, hvatning, […]

Lesa meira

Gul veðurviðvörun

Vinsamlegast athugið að aðstæður geta breyst og verða uppfærðar eftir þörfum. Appelsínugul veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið og gildir fyrir eftirfarandi tímasetningar: . Miðvikudaginn 5. Febrúar frá kl. 14:00 – 00:00 . Fimmtudaginn 6. Febrúar frá kl. 03:00 – […]

Lesa meira

Val á vorönn að hefjast í vikunni.

Nemendur fara í fyrstu tíma í vali á vorönn í þessari viku. Framboð valgreina er mismunandi á ári hverju. Nemendur velja þær tvær greinar sem þeir hafa mestan áhuga á og síðan aðra grein til vara. Því miður er ekki hægt […]

Lesa meira

Styrktarleikar dagur fyrir Tómas Frey HK hetjunnar.

Sunnudaginn 12 janúar ætla drengir í 4 flokk karla (2011) í HK með stuðningi frá Víkingum til að halda styrktar leikar dag til stuðnings vinar sínum Tómasi Frey sem greindist með krabbamein í október. Við hvetjum alla til að mæta og sjá […]

Lesa meira