Björg Ýr Grétarsdóttir námsráðgjafi Kóraskóla kynni framhaldsskólana fyrir nemendum 10. bekkjar í dag. Nemendur standa nú frammi fyrir því að velja sér skóla og þurfa því að ígrunda vel þá miklu möguleika sem felast í fjölbreyttu úrvali framhaldsskólanna.