Hvað gerir eiginlega askasleikir?

Jólasveinunum finnst kominn tími til að uppfæra flotann sinn og fjölga dögunum, sem börn fá í skóinn. Þannig hefst lýsing á verkefni sem nemendur í 9. árgangi fengu í hendurnar. Þeim er ætlað að búa til nútíma jólasvein enda margir þeirra […]

Lesa meira

Hönnuðurinn

Nemendur í 9. árgangi spreyta sig þessa dagana í hönnunar vinnu. Þar sameinast útsjónarsemi, rökhugsun og listræn útfærsla. Þeim er ætlað að gera grunnteikningu að íbúð og innrétta hana en fá til þess nákvæm fyrirmæli eins og að velja mælikvarða, velja […]

Lesa meira

Hugsandi kennslustofa

Nú stendur yfir innleiðing á nýrri aðferð í stærðfræðikennslu sem hefur kallast hugsandi kennslustofa (e. thinking classroom). Hugsandi kennslustofa gengur út á að: Nemendur fá krefjandi verkefni sem ekki er hægt að leysa án þess að hugsa, rökræða, rannsaka og prófa […]

Lesa meira

Må jeg tilbyde dig is?

Nemendur í 9. árgangi vinna í þema þessa dagana eins og aðrir nemendur Kóraskóla. Verkefnin eru fjölbreytt og samþætting námsgreina í hávegum höfð. Nemendum var til dæmis falið það verkefni í síðustu viku sem fólst í því að leita leiða til […]

Lesa meira

Draumaherbergið

Nemendur í 8. árgangi vinna nú verkefni í þema sem felst í því að hanna draumaherbergið sitt. Í þessu verkefni er mikil samþætting námsgreina. Nemendur þurfa að beita útreikningi við stærð herbergis því þeir þurfa að teikna það upp í réttum […]

Lesa meira