Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

Þorgrímur Þráinsson hitti nemendur 10 árgangs Kóraskóla í vikunni þar sem hann ræddi á sinn einstaka hátt um gildin í lífinu, mikilvægi þess að setja sér markmið og hafa metnað fyrir sjálfum sér. Þorgrímur hefur í áraraðir heimsótt grunnskólanemendur, hann er […]

Lesa meira

Fordómar byggja á fáfræði

Það er oft sagt að fordómar byggi á fáfræði. Þess vegna er víðtæk fræðsla okkur öllum mikilvæg. Fræðsla og aukin þekking á hinsegin málum er hornsteinn mannréttindarbaráttu Samtakanna ´78. Í síðust viku fengu nemendur í 8. og 9. bekk Kóraskóla fræðslu […]

Lesa meira

Fokk me – Fokk you

Í dag bauð foreldrafélag Kóraskóla nemendum upp á fyrirlestur í hátíðarsal skólans. Fræðslan Fokk me-Fokk you fjallar um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna. Það eru þau Kári Sigurðsson og Andrea Marel sem sjá um þessa fræðslu og vilja með henni vekja […]

Lesa meira

Skipulagsdagur

Á morgun, miðvikudaginn 13. nóvember, er skipulagsdagur í Kóraskóla. Þann dag eru nemendur í fríi frá skóla en starfsfólk skólans vinnur að skipulagi skólastarfs. Skólastarf hefst síðan að nýju á fimmtudaginn samkvæmt stundatöflu.

Lesa meira

The Giver

Nemendur 10. bekkjar lesa nú skáldsöguna The Giver sem fjallar um samfélag sem er mjög stýrt. Þar er fólki til dæmis úthlutuð störf eftir þörfum samfélagsins. Samhliða lestri bókarinnar velta nemendur ýmsu fyrir sér. Á dögunum voru þau kölluð á sal […]

Lesa meira