
Útivistartími
Þann 1. september breytist útivistartími barna og ungmenna. Í barnaverndarlögum segir:Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn, sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á […]