Breakout
Nemendur Kóraskóla glíma við fjölbreytt verkefni í námi sínu. Nemendur í 9. bekk fengu það’ verkefni á dögunum að glíma við rúmfræðiþrautir í breakout. Breakout er kassi, líkt og gamall peningakassi, með nokkrum minni kössum inniföldum en til að komast að […]
