Skipulagsdagur föstudaginn 11.október
Föstudagurinn 11. október er skipulagsdagur í Kóraskóla og engin kennsla.
Föstudagurinn 11. október er skipulagsdagur í Kóraskóla og engin kennsla.
Í vikunni sem leið var haldin brunaæfing í Kóraskóla og Kórnum. Æfingin tókst vel og náðist að rýma húsið innan tímamarka. Alltaf má gera betur og verður farið í að bæta rýmingaráætlun skólans.
Mætum öll í bleiku á morgun, föstudaginn 13. september og sýnum Bryndísi Klöru þannig virðingu okkar. Við þurfum öll að muna hvað kærleikurinn skiptir okkur miklu máli.
Næstu daga munu kennarar kynna fyrir forsjáraðilum nemenda í Kóraskóla áherslur vetrarins. Sérstakir kynningarfundir verða sem hér segir: september – Forsjáraðilar 8. bekkjar mæta í hátíðarsal HK kl. 8:30. Kynningin stendur til 9:50. Nemendur mæta 10:10. september 9. bekkur kl. 8:30-9:50. […]
Þann 1. september breytist útivistartími barna og ungmenna. Í barnaverndarlögum segir:Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn, sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á […]