Breakout

Nemendur Kóraskóla glíma við fjölbreytt verkefni í námi sínu. Nemendur í 9. bekk fengu það’ verkefni á dögunum að glíma við rúmfræðiþrautir í breakout. Breakout er kassi, líkt og gamall peningakassi, með nokkrum minni kössum inniföldum en til að komast að […]

Lesa meira

Hrekkjarvaka

Í gær héldum við upp á hrekkjarvökuna með tilheyrandi hryllingi. Nemendur mættu í hrollvekjandi búningum og skreyttu stofur og ganga í anda dagsins. Félagsmiðstöðin Kúlan bauð upp á draugahús kvöldið áður og mötuneytið bar á borð dularfullan plokkfisk sem þó bragðaðist […]

Lesa meira

Morgunkaffi sálfræðings 5. nóvember kl. 8:30

Í vetur býður Erlendur Egilsson sálfræðingur Kóraskóla upp á fræðslufundi fyrir foreldra á þriðjudagsmorgnum, morgunkaffi skólasálfræðings. Næsta morgunkaffi verður þriðjudaginn 5. nóvember kl. 8:30-9:20 í hátíðarsal HK í Kórnum. Fjallað verður um mótþróa og reiðvanda unglinga.

Lesa meira

Frétt frá nemendum í 10. árgangi

Við vorum að byrja í 10. árgangi, við vorum smá stressuð fyrir náminu og þessu skólaári en svo þegar við byrjuðum í skólanum var bara mjög fínt. Okkur finnst námið hérna vera skemmtilegt og fjölbreytt sem er mjög gott, við erum […]

Lesa meira

Vetrarfrí

Nemendur og starfsfólk Kóraskóla er komið í vetrarfrí. Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundatöflu mánudaginn 28. október.

Lesa meira