Tiltekt á skólalóð og ís

Á þriðjudaginn fóru nemendur út í góða veðrið vopnaðir hönskum og pokum og söfnuðu saman rusli á skólalóðinni og næsta nágrenni skólans. Margar hendur unnu kraftaverk og lóðin sérdeilis fín á eftir. Var öllum boðið upp á ís í verklok. Fleiri […]

Lesa meira

Nemendur 10. árg. og maí matseðillinn

Nemendur 10. árgangs unnu að gerð matseðils maí mánaðar í samstarfi við Andreu Stojanovic matráðs Kóraskóla. Þeir buðust jafnframt til að aðstoða við að afgreiða hádegisverðin. Hér eru þrír ungir menn sem tóku að sér matarafgreiðsluna á þriðjudaginn í þessari viku. […]

Lesa meira

Barnaþing með bæjarstjórn Kópavogs

Þriðjudaginn 13. maí fór fram Barnaþing með bæjarstjórn Kópavogs. Þar voru rædd þau mál sem hlutu flest atkvæði á Barnaþingi Kópavogs í mars sl. Fulltrúar Kóraskóla á þinginu voru Eyjólfur Örn Eyþórsson, Hugrún Lilja Gottskálksdóttir og Eva María Ævarsdóttir og fluttu […]

Lesa meira

Skólahreysti

Það var mikið fjör hjá okkar fólki í Skólahreysti sem fór fram í Varmárskóla 7. maí sl. Einkennislitur liðsins var rauður sem vel mátti merkja á áhorfendapöllunum. Okkar fulltrúar þau Elmar Rafn Steinarsson, Hekla Hákonardóttir, Hlynur Þorri Benediktsson, Jósef Natan Jensson, […]

Lesa meira