Morgunkaffi sálfræðings 15. okt

Í vetur býður Erlendur Egilsson sálfræðingur Kóraskóla upp á fræðslufundi fyrir foreldra á þriðjudagsmorgnum, morgunkaffi skólasálfræðings. Fyrsta morgunkaffið verður þriðjudaginn 15. október kl. 8:30-9:20 í sal Kóraskóla. Fjallað verður  um kvíðavanda unglinga út frá sjónarhorni foreldra.  

Lesa meira

Brunaæfing

Í vikunni sem leið var haldin brunaæfing í Kóraskóla og Kórnum. Æfingin tókst vel og náðist að rýma húsið innan tímamarka. Alltaf má gera betur og verður farið í að bæta rýmingaráætlun skólans.

Lesa meira

Haustkynningar

Næstu daga munu kennarar kynna fyrir forsjáraðilum nemenda í Kóraskóla áherslur vetrarins. Sérstakir kynningarfundir verða sem hér segir:  september – Forsjáraðilar 8. bekkjar mæta í hátíðarsal HK kl. 8:30. Kynningin stendur til 9:50. Nemendur mæta 10:10. september 9. bekkur kl. 8:30-9:50. […]

Lesa meira