Barnaþing í Kópavogi 19. mars
Börn úr öllum skólum í Kópavogi komu saman á árlegu Barnaþingi miðvikudaginn. Björg Ýr námsráðgjafi fylgdi þrem nemendum úr Kóraskóla á þingið, en hvert þeirra var fulltrúi eins árgangs. Hver skóli sendi þrjá til fjóra fulltrúa auk fulltrúa ungmennaráðs þar sem […]
