NÝJUSTU FRÉTTIR

Vorhátíð Kúlunnar og Kóraskóla

Í gær héldum við sannkallaða vorhátíð. Nemendum í 7. bekk Hörðuvallaskóla var boðið að taka þátt en þau stefna í Kóraskóla næsta haust og því tímabært að kynnast nýjum aðstæðum. Dagurinn var skemmtilegur fyrir utan veðrið. Það minnti frekar á haust […]

Lesa meira

Skólaslit 8. og 9. árgangs

Föstudaginn 6. júní verður vetrarstarfi Kóraskóla slitið með formlegum hætti þegar nemendum í 8. og 9. árgangi verða afhent vitnisburðarskirteini sín. Dagskrá dagsins verður sem hér segir: Kl. 09:00  Nemendur 8. árgangs mæta í Hátíðarsal Kórsins þar sem skólastjóri flytur ræðu […]

Lesa meira

Útskrift 10. árgangs

Útskrift nemenda í 10. árgangi fer fram í Lindakirkju fimmtudaginn 5. júní kl. 14:00. Eftir útskriftina koma nemendur og forráðamenn saman í Veislusal Kórsins og njóta kveðjustundar saman.

Lesa meira

10. árgangur í starfskynningum

Nemendur í 10. árgangi heimsækja nú fyrirtæki vítt og breytt um höfuðborgarsvæðið í þeim tilgangi að kynna sér starfsemi þeirra. Nemendur fengu að velja fyrirtæki til að heimsækja en stærstu hóparnir fóru í heimsókn til Lögreglunnar í Reykjavík, Landhelgisgæslunnar, Saga Film […]

Lesa meira

Stelpur, stálp og tækni

Háskólinn í Reykjavík hvetur konur til náms í tæknigreinum og liður í því er verkefnið Stelpur, stálp og tækni, þar sem stelpum og stálpum úr 9. bekkjum grunnskóla er boðið í háskólann og tæknifyrirtæki. Markmiðið með viðburðinum er að kynna tækni […]

Lesa meira

Kópurinn – viðurkenning fyrir framúrskarandi skólastarf

Árlega er veitt viðurkenning fyrir framúrskarandi skóla- og frístundarstarf í Kópavogi. Að þessu sinni fengu fimm verkefni viðukenningu og var eitt þeirra frá kennurum í Kóraskóla, samþætt  verkefni um stjórnmál  „Rödd fólksins“.  Höfundar eru þær Tanja Rut Hermansen, Elsa Sigrún Elísdóttir, […]

Lesa meira

Í góða veðrinu

Nemendur og kennarar í Kóraskóla njóta veðurblíðunnar með fjölbreyttum hætti. Farið er út í leiki og gönguferðir en einnig eru kennslustundir færðar út. Þannig fer öll íþróttakennsla orðið fram úti í góða veðrinu og jafnvel stærðfræðin eins og sjá má á […]

Lesa meira

Skipulagsdagur

Á morgun, föstudaginn 16. maí, er skipulagsdagur í Kóraskóla. Þann dag eru nemendur í fríi frá skóla en starfsfólk skólans vinnur að skipulagi skólastarfs. Skólastarf hefst síðan að nýju á mánudaginn samkvæmt stundatöflu.

Lesa meira

Tiltekt á skólalóð og ís

Á þriðjudaginn fóru nemendur út í góða veðrið vopnaðir hönskum og pokum og söfnuðu saman rusli á skólalóðinni og næsta nágrenni skólans. Margar hendur unnu kraftaverk og lóðin sérdeilis fín á eftir. Var öllum boðið upp á ís í verklok. Fleiri […]

Lesa meira