NÝJUSTU FRÉTTIR

Skólasetning

Skólasetningar Kóraskóla verða föstudaginn 23.ágúst og fara fram í hátíðarsal HK. Nemendur mæta sem hér segir: 08:30 – 10. bekkur 09:30  – 9. bekkur 10:30  – 8.bekkur Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26. ágúst.  

Lesa meira

Sumarkveðja !!!

Starfsfólk Kóraskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars með þökk fyrir fyrsta skólaár Kóraskóla. Njótið samverunnar og gleðistunda í sumar. Sjáumst aftur hress og kát í ágúst. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. júní til 6. ágúst.

Lesa meira

Skólaslit – föstudaginn 7.júní

Föstudaginn 7. júní var svo Kóraskóla slitið í fyrsta sinn: bekkur mætti klukkan 09:00 og kvaddir kennarana sína. bekkur mætti kl.10:00 og kvaddi sína kennara áður en haldið var út í sumarið.  

Lesa meira

Fyrsta útskrift 10. bekkjar úr Kóraskóla

Fimmtudaginn 6. júní var fyrsta útskrift nemenda úr Kóraskóla. Athöfnin fór fram með hátíðlegum hætti í Lindakirkju þar sem nemendur og fjölskyldur mættu prúðbúin í tilefni dagsins. Umsjónarkennarar árgangsins fóru yfir farinn veg í skemmtilegum pistli. Í kjölfarið stigu fjórir útskriftarnemendur […]

Lesa meira

Útskriftarferð 10. bekkjar

Þegar loks koma að útskriftarferð 10. bekkjar sem nemendur höfðu beðið með eftirvæntingu lét vetur konungur sjá sig með tilheyrandi snjókomu, roki og appelsínugulum viðvörunum og þá voru góð ráð dýr. Með samstilltu átaki starfsfólks og foreldra tók u.þ.b. 12 klukkustundir […]

Lesa meira

Stelpur, stálp og tækni

23 .maí sl. var dagurinn Stelpur, stálp og tækni haldinn í ellefta sinn á Íslandi en dagurinn er haldinn víða um heim. Dagurinn hefur það að markmiðið að kynna ýmsa fjölbreytta möguleika í tækninámi sérstaklega fyrir stelpum og stálp í 9. […]

Lesa meira

Hönnunarsamkeppni um merki skólans

Í vetur var efnt til hönnunarsamkeppni um merki fyrir nýjan skóla í samvinnu við Berglindi kennara í fjölgreinastofu. Nemendur sendu inn tillögur sem síðar var valið úr og loks fengum við auglýsingastofan Pipar/TBWA til að aðstoða við lokútfærslu. Það er gaman […]

Lesa meira

Kóró Detectives fékk Kópinn

Kópurinn, viðurkenning menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí. Það er gaman að segja frá því að kennarateymi 9. bekkjar þær Birta, Elín Hulda, Elsa, Hrafnhildur, Inga Dís og […]

Lesa meira

Menntabúðir grunnskóla Kópavogsbæjar

Í vikunni var haldin uppskeruhátíð menntabúða í Kópavogi í Salaskóla þar sem nemendur allra grunnskóla í Kópavogi kynntu áhugaverð verkefni sem þeir hafa unnið að í vetur. Kennarar skólanna og aðrir gestir gengu á milli stofa og ræddu við nemendur um […]

Lesa meira