Öskudagsgleði

Öskudagur var haldinn hátíðlegur í Kóraskóla líkt og annarsstaðar. Nemendur völdu sér fjölbreyttar smiðjur til að starfa í þann dag. Þar var dansað, föndrað, att kappi með fjölbreyttum hætti og fleira og fleira. Svo var að sjálfsögðu boðið upp á pizzu […]

Lesa meira

Framhaldsskólakynning

Björg Ýr Grétarsdóttir námsráðgjafi Kóraskóla kynni framhaldsskólana fyrir nemendum 10. bekkjar í dag. Nemendur standa nú frammi fyrir því að velja sér skóla og þurfa því að ígrunda vel þá miklu möguleika sem felast í fjölbreyttu úrvali framhaldsskólanna.

Lesa meira

Nemendaþing

Í dag fór fram nemendaþing Kóraskóla. Þingið er liður í undirbúningi fyrir árlegt barnaþing grunnskólanna í Kópavogi sem haldið verður 19. mars nk. Kópavogsbær er barnvænt sveitarfélag og sem slíkt leitar það leiða til að auka lýðræði meðal grunnskólabarna í Kópavogi. […]

Lesa meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn í dag.

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er á dag, þriðjudaginn 11. febrúar. Af því stendur foreldrum til boða fræðslufundur á netinu sem hefst kl. 12. Fundurinn er klukkutíma langur. Hér eru nánari upplýsingar.

Lesa meira

Íþróttadagurinn mikli!

Í dag fór fram íþróttakeppni í Kóraskóla. Í slíkri keppni etja hópar innan árganganna kappi í ýmsum íþróttagreinum og leggja sig alla fram enda til mikils að vinna eða glæsilegan farandbikar Kóraskóla. Hvert lið á sér sinn einkennislit og var mikill […]

Lesa meira