Skyndihjálp

Í dag fengu nemendur að spreyta sig í hjartahnoði en það er liður í námi í skyndihjálp sem skólahjúkrunarfræðingarnir Svava og Rakel standa fyrir. Nemendur lögðu sig fram um að hnoða nægu lofti í dúkkurnar til að lífga þær við.

Posted in Fréttaflokkur.