NÝJUSTU FRÉTTIR

Vetrarfrí

Nemendur og starfsfólk Kóraskóla er komið í vetrarfrí. Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundatöflu mánudaginn 28. október.

Lesa meira

Bleikur dagur

Í dag var bleikur dagur í Kóraskóla en sá dagur er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Allir voru hvattir til að mæta eins bleikklæddir og þeim frekast var unnt og gaman að sjá að margir lögðu sig […]

Lesa meira

Samfélagslöggan

Í gær kom Unnar Þór Bjarnason lögregluvarðstjóri í heimsókn til okkar en hann starfar að verkefni innan lögreglunnar sem nefnist samfélagslögreglan. Það verkefni miðar að því að tengja störf lögreglunnar við hinn almenna borgara með upplýsingum og fræðslu. Unnar kom inn […]

Lesa meira

Morgunkaffi sálfræðings 15. okt

Í vetur býður Erlendur Egilsson sálfræðingur Kóraskóla upp á fræðslufundi fyrir foreldra á þriðjudagsmorgnum, morgunkaffi skólasálfræðings. Fyrsta morgunkaffið verður þriðjudaginn 15. október kl. 8:30-9:20 í sal Kóraskóla. Fjallað verður  um kvíðavanda unglinga út frá sjónarhorni foreldra.  

Lesa meira

Brunaæfing

Í vikunni sem leið var haldin brunaæfing í Kóraskóla og Kórnum. Æfingin tókst vel og náðist að rýma húsið innan tímamarka. Alltaf má gera betur og verður farið í að bæta rýmingaráætlun skólans.

Lesa meira

Haustkynningar

Næstu daga munu kennarar kynna fyrir forsjáraðilum nemenda í Kóraskóla áherslur vetrarins. Sérstakir kynningarfundir verða sem hér segir:  september – Forsjáraðilar 8. bekkjar mæta í hátíðarsal HK kl. 8:30. Kynningin stendur til 9:50. Nemendur mæta 10:10. september 9. bekkur kl. 8:30-9:50. […]

Lesa meira

Útivistartími

Þann 1. september breytist útivistartími barna og ungmenna. Í barnaverndarlögum segir:Börn, 12 ára og yngri, mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn, sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á […]

Lesa meira